Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2016 15:24 Vísir/EPA Slæmt ástand vega í Bandaríkjunum hefur reynst sjálfkeyrandi bílum erfitt. Ástandið hefur leitt til aukins kostnaðar fyrirtækja eins og Tesla og Volvo og gert verkfræðingum erfitt fyrir. Bílarnir eiga meðal annars erfitt með að átta sig á staðsetningu sinni á vegum vegna lélegra merkinga.Elon Musk, eigandi Tesla, hefur nýlega lýst málinu sem „klikkuðu“ og kvartaði hann yfir slæmum merkingum. Þá sýndi Volvo sjálfkeyrandi bíl á bílasýningu í Los Angeles á dögunum. Bíll Volvo stoppaði ítrekað og skammaði yfirmaður Volvo í Bandaríkjunum borgarstjóra Los Angeles fyrir það að bílinn greindi ekki merkingar á milli akreina.Reuters fréttaveitan bendir á að um 65 prósent vega í Bandaríkjunum eru taldir vera í slæmu ásigkomulagi. Þá geti verið mikill munur á skiltum og ástandi vega eftir fylkjum og ríkjum. Því hafa framleiðendur neyðst til þess að koma fyrir fleiri og betri skynjurum á bílnum. Það leiðir til hærri kostnaðar. Í dagsljósi eru myndavélar notaðar til að greina línur á vegum, umferðarljós og umferðarskilti. Á nóttinni er hins vegar notast við radar- og ljósbylgjur. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Slæmt ástand vega í Bandaríkjunum hefur reynst sjálfkeyrandi bílum erfitt. Ástandið hefur leitt til aukins kostnaðar fyrirtækja eins og Tesla og Volvo og gert verkfræðingum erfitt fyrir. Bílarnir eiga meðal annars erfitt með að átta sig á staðsetningu sinni á vegum vegna lélegra merkinga.Elon Musk, eigandi Tesla, hefur nýlega lýst málinu sem „klikkuðu“ og kvartaði hann yfir slæmum merkingum. Þá sýndi Volvo sjálfkeyrandi bíl á bílasýningu í Los Angeles á dögunum. Bíll Volvo stoppaði ítrekað og skammaði yfirmaður Volvo í Bandaríkjunum borgarstjóra Los Angeles fyrir það að bílinn greindi ekki merkingar á milli akreina.Reuters fréttaveitan bendir á að um 65 prósent vega í Bandaríkjunum eru taldir vera í slæmu ásigkomulagi. Þá geti verið mikill munur á skiltum og ástandi vega eftir fylkjum og ríkjum. Því hafa framleiðendur neyðst til þess að koma fyrir fleiri og betri skynjurum á bílnum. Það leiðir til hærri kostnaðar. Í dagsljósi eru myndavélar notaðar til að greina línur á vegum, umferðarljós og umferðarskilti. Á nóttinni er hins vegar notast við radar- og ljósbylgjur.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira