Beyonce og Adele með lag saman á nýrri plötu? Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2016 10:08 Þetta ætti að verða rosalegt samstarf. vísir/getty Ný plata með Beyonce kemur út á Tidal á morgun og í almenna dreifingu þann 8. apríl. Svo virðist sem fréttatilkynning sem fyrirhugað var að kæmi út á morgun hafi lekið á netið en þar kemur fram fram að eitt lag á disknum sé í samstarfi við Adele. Þetta eru líklega tvær vinsælustu söngkonur heims í dag og ætti því að verða magnað dúett. Einnig kemur fram í tilkynningunni að hún hafi tekið upp lög með Kanye West og Mariah Carey á disknum Twitter-notandinn Queen Will deildi umræddri tilkynningu á samfélagsmiðlinum og hefur sú mynd vakið mikla athygli.GUYS GUYS GUYS I CANNOT BREATHE pic.twitter.com/wgUm0rdPwZ— Queen Will (@wi11_i_yum) March 30, 2016 Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ný plata með Beyonce kemur út á Tidal á morgun og í almenna dreifingu þann 8. apríl. Svo virðist sem fréttatilkynning sem fyrirhugað var að kæmi út á morgun hafi lekið á netið en þar kemur fram fram að eitt lag á disknum sé í samstarfi við Adele. Þetta eru líklega tvær vinsælustu söngkonur heims í dag og ætti því að verða magnað dúett. Einnig kemur fram í tilkynningunni að hún hafi tekið upp lög með Kanye West og Mariah Carey á disknum Twitter-notandinn Queen Will deildi umræddri tilkynningu á samfélagsmiðlinum og hefur sú mynd vakið mikla athygli.GUYS GUYS GUYS I CANNOT BREATHE pic.twitter.com/wgUm0rdPwZ— Queen Will (@wi11_i_yum) March 30, 2016
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira