Júníus Meyvant kemur fram á Hróarskeldu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 12:30 Júníus Meyvant á leiðinni til Danmerkur. vísir Nú fyrir stundu sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár. Þar á meðal var Júníus Meyvant tilkynntur, en hann kemur fram á fimmtudeginum í Pavilion tjaldinu. Hann kemur því fram á Hróarskeldu ásamt íslensku sveitunum Milkywhale og stúlknarappsveitin Reykjavíkurdætur. Hálf íslenska sveitin Dream Wife kemur einnig fram á hátíðinni. Júníus spilar á fimmtudeginum 29. júní. Framundan hjá Júníusi Meyvant er hans fyrsta breiðskífa sem verður tilkynnt á allra næstu dögum, létt spilamennska hér heima og úti en í haust verður mikið um tónleikaferðalög. Aðrir flytjendur sem voru tilkynntir í dag með lokadagskránni eru Neil Young, Grimes, Santigold og fleiri. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú fyrir stundu sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár. Þar á meðal var Júníus Meyvant tilkynntur, en hann kemur fram á fimmtudeginum í Pavilion tjaldinu. Hann kemur því fram á Hróarskeldu ásamt íslensku sveitunum Milkywhale og stúlknarappsveitin Reykjavíkurdætur. Hálf íslenska sveitin Dream Wife kemur einnig fram á hátíðinni. Júníus spilar á fimmtudeginum 29. júní. Framundan hjá Júníusi Meyvant er hans fyrsta breiðskífa sem verður tilkynnt á allra næstu dögum, létt spilamennska hér heima og úti en í haust verður mikið um tónleikaferðalög. Aðrir flytjendur sem voru tilkynntir í dag með lokadagskránni eru Neil Young, Grimes, Santigold og fleiri.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira