Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2016 22:12 Lagið öðlast nýja dýpt í flutningi J-Lo. Mynd/skjáskot Jennifer Lopez er þekkt fyrir sína miklu hæfileika á ýmsum sviðum og hún hefur nú sýnt á sér nýja hlið. Hinn nýji vefur The Scene fékk hana til þess að leiklesa hið klassíska lag Baby Got Back sem Sir Mix-A-Lot sprengdi vinsældarlistana með í upphafi tíunda áratug síðustu aldar. Það er óhætt að segja að flutningur Jennifer Lopez á laginu sé grafalvegar og ekki er laust við að lagið öðlist nýja og áður óþekkta dýpt með rödd J-Lo. Baby Got Back gerði allt vitlaust árið 1992 þegar það kom fyrst út. Var það annað vinsælasta lag ársins það ár en aðeins hið ódauðlega lag Whitney Houston, I Will Always Love You, gat skákað Sir Mix-A-Lot.Watch this on The Scene.Baby Got Back með Sir Mix-A-Lot í sinni upphaflegu mynd. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Jennifer Lopez er þekkt fyrir sína miklu hæfileika á ýmsum sviðum og hún hefur nú sýnt á sér nýja hlið. Hinn nýji vefur The Scene fékk hana til þess að leiklesa hið klassíska lag Baby Got Back sem Sir Mix-A-Lot sprengdi vinsældarlistana með í upphafi tíunda áratug síðustu aldar. Það er óhætt að segja að flutningur Jennifer Lopez á laginu sé grafalvegar og ekki er laust við að lagið öðlist nýja og áður óþekkta dýpt með rödd J-Lo. Baby Got Back gerði allt vitlaust árið 1992 þegar það kom fyrst út. Var það annað vinsælasta lag ársins það ár en aðeins hið ódauðlega lag Whitney Houston, I Will Always Love You, gat skákað Sir Mix-A-Lot.Watch this on The Scene.Baby Got Back með Sir Mix-A-Lot í sinni upphaflegu mynd.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira