OPEC-ríkin hittast í Katar til að sporna við verðlækkun á olíu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2016 22:54 Hluti OPEC-ríkjanna vill koma í veg fyrir offramboð á olíu. vísir/getty Næstkomandi sunnudag mun hefjast í Doha, höfuðborg Katar, ráðstefna Samtaka olíuframleiðsluríkja, OPEC, þar sem til umræðu verða möguleg viðbrögð til að sporna við frekari verðlækkun á olíu. Fjallað er um málið af Bloomberg. Írak er meðal meðlima OPEC en í síðasta mánuði juku fyrirtæki í landinu framleiðslu um hundraðþúsund tunnur á dag og hefur dagleg framleiðsla aldrei verið meiri í landinu. Þá jókst útflutningur landsins á olíu um tæplega fimmtung í sama mánuði. Heimsmarkaðsverð olíu hefur fallið um rúmlega sextíu prósent síðustu tvö ár. Offramboð á olíu er ein helsta orsök verðbreytinganna en ein tillagna sem liggur fyrir fundinum stefnir að því að dagleg heimsframleiðsla verði á pari við það sem hún var í janúar. Sádi-Arabía, Rússland, Venesúela og Katar standa að baki tillögunni auk Írak. Tengdar fréttir Hrávörumarkaður fer að hafa meiri áhrif hér með losun hafta Fjárfestingastjóri hjá VÍB segir stríð ríkja á olíumarkaði. 13. janúar 2016 08:00 Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003 Hráolíutunnan fór niður fyrir 28 dollara í morgun. Talið er líklegt að tunnan muni lækka enn frekar. 18. janúar 2016 11:01 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Olíuverð hríðfellur vegna afnáms viðskiptaþvingana Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst í tólf ár. 18. janúar 2016 20:00 Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1. nóvember 2015 23:23 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Næstkomandi sunnudag mun hefjast í Doha, höfuðborg Katar, ráðstefna Samtaka olíuframleiðsluríkja, OPEC, þar sem til umræðu verða möguleg viðbrögð til að sporna við frekari verðlækkun á olíu. Fjallað er um málið af Bloomberg. Írak er meðal meðlima OPEC en í síðasta mánuði juku fyrirtæki í landinu framleiðslu um hundraðþúsund tunnur á dag og hefur dagleg framleiðsla aldrei verið meiri í landinu. Þá jókst útflutningur landsins á olíu um tæplega fimmtung í sama mánuði. Heimsmarkaðsverð olíu hefur fallið um rúmlega sextíu prósent síðustu tvö ár. Offramboð á olíu er ein helsta orsök verðbreytinganna en ein tillagna sem liggur fyrir fundinum stefnir að því að dagleg heimsframleiðsla verði á pari við það sem hún var í janúar. Sádi-Arabía, Rússland, Venesúela og Katar standa að baki tillögunni auk Írak.
Tengdar fréttir Hrávörumarkaður fer að hafa meiri áhrif hér með losun hafta Fjárfestingastjóri hjá VÍB segir stríð ríkja á olíumarkaði. 13. janúar 2016 08:00 Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003 Hráolíutunnan fór niður fyrir 28 dollara í morgun. Talið er líklegt að tunnan muni lækka enn frekar. 18. janúar 2016 11:01 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Olíuverð hríðfellur vegna afnáms viðskiptaþvingana Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst í tólf ár. 18. janúar 2016 20:00 Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1. nóvember 2015 23:23 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hrávörumarkaður fer að hafa meiri áhrif hér með losun hafta Fjárfestingastjóri hjá VÍB segir stríð ríkja á olíumarkaði. 13. janúar 2016 08:00
Olíuverð ekki verið lægra frá árinu 2003 Hráolíutunnan fór niður fyrir 28 dollara í morgun. Talið er líklegt að tunnan muni lækka enn frekar. 18. janúar 2016 11:01
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Olíuverð hríðfellur vegna afnáms viðskiptaþvingana Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í morgun undir 28 dollara á tunnuna en það hefur ekki gerst í tólf ár. 18. janúar 2016 20:00
Ausa fé úr olíusjóðum landsins til að halda hagkerfinu á floti Konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu hefur það sem af er ári dreift upphæð sem nemur 48 leiðréttingum meðal íbúa landsins. 1. nóvember 2015 23:23