Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. apríl 2016 14:30 Beyoncé ásamt dönsurum á tónleikunum í gær. vísir/getty Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum. Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00
Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30