Clinton og Trump styrkja stöðu sína Birta Björnsdóttir skrifar 27. apríl 2016 19:30 Kosið var í fimm ríkjum í gær, í Connecticut, Delaware, Maryland, Pennsylvania og Rhode Island.Trump sópaði til sín yfirgnæfandi meirihluta kjörmanna í öllum ríkjunum fimm en Clinton tryggði sér stuðning meirihluta kjörmanna í fjórum ríkjanna. Bernie Sanders náði svo tveimur kjörmönnum umfram Clinton í fimmta ríkinu, Rhode Island.Þau Trump og Clinton hafa því náð að styrkja styrkja stöðu sína all verulega gagnvart mótframbjóðendum sínum en Trump hefur tryggt sér 949 af þeim 1,237 kjörmönnum sem þarf til að tryggja sér útnefningu flokksins. Clinton þarf að tryggja sér 2382 kjörmenn og er nú komin með 1622, en Sanders 1282. Við það bætast síðan svokallaðir ofurkjörmenn sem eru innanbúðarmenn í flokknum. Clinton er talin eiga stuðning 519 þeirra vísan Sanders aðeins 39. „Hillary kemur til með að hafa hræðileg áhrif á efahag landsins. Hún verður ekki góður forseti," sagði Donald Trump. „Trump sakaði mig um að spila út „konu-spilinu". Ef það að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu kvenna og fæðingarorlofi auk jafnréttis í launamálum er að spila út þessu konu-spili þá er ég sek um það," sagði Clinton. Enn á eftir að kjósa um stuðning 502 kjörmanna hjá Repúblikunum og 1206 hjá Demókrötum. Það ríkir hvað mest eftirvænting eftir niðurstöðum kostninganna í Kaliforníu, sem fram fara þann 7.júní næstkomandi, en standa 172 kjörmenn til boða hjá Repúblikönum en 546 hjá Demókrötum. Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Kosið var í fimm ríkjum í gær, í Connecticut, Delaware, Maryland, Pennsylvania og Rhode Island.Trump sópaði til sín yfirgnæfandi meirihluta kjörmanna í öllum ríkjunum fimm en Clinton tryggði sér stuðning meirihluta kjörmanna í fjórum ríkjanna. Bernie Sanders náði svo tveimur kjörmönnum umfram Clinton í fimmta ríkinu, Rhode Island.Þau Trump og Clinton hafa því náð að styrkja styrkja stöðu sína all verulega gagnvart mótframbjóðendum sínum en Trump hefur tryggt sér 949 af þeim 1,237 kjörmönnum sem þarf til að tryggja sér útnefningu flokksins. Clinton þarf að tryggja sér 2382 kjörmenn og er nú komin með 1622, en Sanders 1282. Við það bætast síðan svokallaðir ofurkjörmenn sem eru innanbúðarmenn í flokknum. Clinton er talin eiga stuðning 519 þeirra vísan Sanders aðeins 39. „Hillary kemur til með að hafa hræðileg áhrif á efahag landsins. Hún verður ekki góður forseti," sagði Donald Trump. „Trump sakaði mig um að spila út „konu-spilinu". Ef það að berjast fyrir heilbrigðisþjónustu kvenna og fæðingarorlofi auk jafnréttis í launamálum er að spila út þessu konu-spili þá er ég sek um það," sagði Clinton. Enn á eftir að kjósa um stuðning 502 kjörmanna hjá Repúblikunum og 1206 hjá Demókrötum. Það ríkir hvað mest eftirvænting eftir niðurstöðum kostninganna í Kaliforníu, sem fram fara þann 7.júní næstkomandi, en standa 172 kjörmenn til boða hjá Repúblikönum en 546 hjá Demókrötum.
Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira