Lemonade aðgengileg á iTunes eftir miðnætti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:41 Sjötta plata Beyoncé heitir Lemonade. vísir Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag gaf Beyoncé út sína sjöttu plötu í gær en hún hefur aðeins verið aðgengileg á streymisveitunni Tidal sem er í eigu eiginmanns söngkonunnar, rapparans Jay Z. Var jafnvel talið að platan, sem heitir Lemonade, yrði aðeins aðgengileg á Tidal og kæmi ekki út á geisladisk og/eða vínyl eða á iTunes. Þetta virðist ekki vera rétt þar sem New York Times fullyrðir í kvöld að platan verði til sölu á iTunes eftir miðnætti og vitnar í tvo einstaklinga sem hafa fengið upplýsingar um hvernig útgáfu Lemonade verður háttað. Apple neitaði hins vegar að tjá sig og þá svaraði fjölmiðlafulltrúi Beyoncé ekki beiðni blaðsins um að veita upplýsingar um málið. Í dag tilkynnti Tidal að auk þess sem hægt yrði að streyma Lemonade þá yrði hægt að kaupa plötuna á 17,99 dollara og hlaða henni niður. Ekki var þó tekið fram hvort platan yrði gerð aðgengileg á öðrum streymisveitum. Miðað við streymisveitur á borð við Spotify og Apple Music eru fáir áskrifendur að Tidal, eða aðeins um þrjár milljónir. Það er hins vegar spurning hvort að fleiri áskrifendur hafi bæst við í dag eftir að Lemonade kom út en áskrifendur að Spotify eru um 30 milljónir og 11 milljónir eru í áskrift hjá Apple Music. Beyoncé mun því ná til mun fleiri hlustenda ef Lemonade verður aðgengileg á fleiri stöðum en bara Tidal. Að því er fram kemur í umfjöllun New York Times er það augljóst að Beyoncé hefur verið undir þrýstingi út frá markaðssjónarmiðum að koma plötunni í meiri dreifingu strax, og því verður hún komin á iTunes aðeins 24 tímum eftir útgáfuna á Tidal. Tengdar fréttir Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42 Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. 24. apríl 2016 09:56 Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag gaf Beyoncé út sína sjöttu plötu í gær en hún hefur aðeins verið aðgengileg á streymisveitunni Tidal sem er í eigu eiginmanns söngkonunnar, rapparans Jay Z. Var jafnvel talið að platan, sem heitir Lemonade, yrði aðeins aðgengileg á Tidal og kæmi ekki út á geisladisk og/eða vínyl eða á iTunes. Þetta virðist ekki vera rétt þar sem New York Times fullyrðir í kvöld að platan verði til sölu á iTunes eftir miðnætti og vitnar í tvo einstaklinga sem hafa fengið upplýsingar um hvernig útgáfu Lemonade verður háttað. Apple neitaði hins vegar að tjá sig og þá svaraði fjölmiðlafulltrúi Beyoncé ekki beiðni blaðsins um að veita upplýsingar um málið. Í dag tilkynnti Tidal að auk þess sem hægt yrði að streyma Lemonade þá yrði hægt að kaupa plötuna á 17,99 dollara og hlaða henni niður. Ekki var þó tekið fram hvort platan yrði gerð aðgengileg á öðrum streymisveitum. Miðað við streymisveitur á borð við Spotify og Apple Music eru fáir áskrifendur að Tidal, eða aðeins um þrjár milljónir. Það er hins vegar spurning hvort að fleiri áskrifendur hafi bæst við í dag eftir að Lemonade kom út en áskrifendur að Spotify eru um 30 milljónir og 11 milljónir eru í áskrift hjá Apple Music. Beyoncé mun því ná til mun fleiri hlustenda ef Lemonade verður aðgengileg á fleiri stöðum en bara Tidal. Að því er fram kemur í umfjöllun New York Times er það augljóst að Beyoncé hefur verið undir þrýstingi út frá markaðssjónarmiðum að koma plötunni í meiri dreifingu strax, og því verður hún komin á iTunes aðeins 24 tímum eftir útgáfuna á Tidal.
Tengdar fréttir Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42 Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. 24. apríl 2016 09:56 Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42
Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. 24. apríl 2016 09:56
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp