Ingibjörg og Jón Ásgeir í Panama-gögnunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. apríl 2016 10:05 Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir. Vísir/Vilhelm Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama. Þetta kemur fram í gögnum í Panama-lekanum, sem Reykjavík Media hefur undir höndum, og fjallað er um í Kjarnanum og Stundinni í dag. Félagið heitir Guru Invest samkvæmt umfjöllun Kjarnans en það var stofnað árið 2007. Hlutafé þess hafi frá upphafi verið að að fullu í eigu Ingibjargar en Jón Ásgeir fékk umboð til að skuldbinda félagið. Kjarninn greinir frá því að rekstur verslunarinnar Sports Direct sé að hluta í eigu Guru Invest og í gegnum félagið Rhapsody Investments sem skráð er í Lúxemborg. Þá greiddi Guru Invest tvo milljarða inn á skuld fjárfestingafélagsins Gaums, móðurfélags Baugs, og 101 Chalet, félag í eigu Gaums, við slitastjórn Glitnis eftir hrun. Í gögnunum kemur fram að árið 2007 hafi Jón Ásgeir stofnað félagið Jovita sem í lok ágúst 2008 lánaði félaginu Þú Blásól, einnig í eigu Jóns Ásgeirs, rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Kjarninn greinir frá því að í lánasamningi komi fram að hann ætti að gilda frá 18. október 2007. Panama-skjölin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama. Þetta kemur fram í gögnum í Panama-lekanum, sem Reykjavík Media hefur undir höndum, og fjallað er um í Kjarnanum og Stundinni í dag. Félagið heitir Guru Invest samkvæmt umfjöllun Kjarnans en það var stofnað árið 2007. Hlutafé þess hafi frá upphafi verið að að fullu í eigu Ingibjargar en Jón Ásgeir fékk umboð til að skuldbinda félagið. Kjarninn greinir frá því að rekstur verslunarinnar Sports Direct sé að hluta í eigu Guru Invest og í gegnum félagið Rhapsody Investments sem skráð er í Lúxemborg. Þá greiddi Guru Invest tvo milljarða inn á skuld fjárfestingafélagsins Gaums, móðurfélags Baugs, og 101 Chalet, félag í eigu Gaums, við slitastjórn Glitnis eftir hrun. Í gögnunum kemur fram að árið 2007 hafi Jón Ásgeir stofnað félagið Jovita sem í lok ágúst 2008 lánaði félaginu Þú Blásól, einnig í eigu Jóns Ásgeirs, rúmlega einn og hálfan milljarð króna. Kjarninn greinir frá því að í lánasamningi komi fram að hann ætti að gilda frá 18. október 2007.
Panama-skjölin Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira