Öflug, öldruð og einstök uppröðun á Oldchella-hátíðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 21:20 Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young munu koma fram á sömu tónlistarhátíðinni næsta haust. Vísir/Getty Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október. Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október.
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira