Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 17:51 Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu Mynd/Getty Lokað hefur verið fyrir samskiptaforritið WhatsApp í Brasilíu næstu 78 tímana. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem lokað er fyrir WhatsApp í Brasilíu. Dómari í bænum Lagarto í norðausturhluta Brasilíu kvað upp úrskurðinn eftir að Facebook, eigandi WhatsApp, neitaði að afhenda upplýsingar sem óskað var eftir vegna rannsóknar á sakamáli. Í desember á síðasta ári kvað dómari upp úrskurð um að loka ætti WhatsApp í 48 tíma vegna svipaðs máls. Hæstiréttur Brasilíu ógilti þó úrskurðinn eftir að samskiptaforritið hafði verið lokað í 12 tíma. Nota má WhatsApp til þess að hringja og senda skilaboð frítt. Afar dýrt er að hringja og senda skilaboð í Brasilíu og því er WhatsApp gríðarlega vinsælt þar í landi, má finna forritið í níu af hverjum snjallsímum í Brasilíu. Tengdar fréttir Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lokað hefur verið fyrir samskiptaforritið WhatsApp í Brasilíu næstu 78 tímana. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem lokað er fyrir WhatsApp í Brasilíu. Dómari í bænum Lagarto í norðausturhluta Brasilíu kvað upp úrskurðinn eftir að Facebook, eigandi WhatsApp, neitaði að afhenda upplýsingar sem óskað var eftir vegna rannsóknar á sakamáli. Í desember á síðasta ári kvað dómari upp úrskurð um að loka ætti WhatsApp í 48 tíma vegna svipaðs máls. Hæstiréttur Brasilíu ógilti þó úrskurðinn eftir að samskiptaforritið hafði verið lokað í 12 tíma. Nota má WhatsApp til þess að hringja og senda skilaboð frítt. Afar dýrt er að hringja og senda skilaboð í Brasilíu og því er WhatsApp gríðarlega vinsælt þar í landi, má finna forritið í níu af hverjum snjallsímum í Brasilíu.
Tengdar fréttir Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Bestu íslensku auglýsingar ársins 2013 Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54