Fasteignaverð í hæstu hæðum í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 24. maí 2016 14:26 Meðalhúsnæðisverð fyrir nýtt heimili í Bandaríkjunum hefur hækkað um 9,7 prósent milli ára og nemur 40 milljónum íslenskra króna. Vísir/EPA Ný einbýlishús í Bandaríkjunum seldust í meiri mæli í apríl en í nokkrum öðrum mánuði á síðustu átta árum, fasteignaverð náði hæstu hæðum, sem gefur til kynna kröftugan hagvöxt á öðrum ársfjórðungi. Sala nýrra heimila jókst um 16,6 prósent í mánuðinum. Þetta er mesta hlutfallsleg hækkun frá því í janúar 1992. Fleiri ný heimili hafa selst á öðrum ársfjórðungi 2016 en á fyrsta ársfjórðungi. Aðrir hagvísar svo sem framleiðsluvísir og neysluvísir benda til þess að hagvöxtur sé mun kröftugri á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta. Störfum fer einnig fjölgandi og laun eru að byrja að hækka á ný. Húsnæðisverð hefur þó hækkað umfram launahækkanir. Meðalhúsnæðisverð fyrir nýtt heimili í Bandaríkjunum hefur hækkað um 9,7 prósent milli ára og nemur 321 þúsund dollurum, jafnvirði 40 milljóna íslenskra króna. Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ný einbýlishús í Bandaríkjunum seldust í meiri mæli í apríl en í nokkrum öðrum mánuði á síðustu átta árum, fasteignaverð náði hæstu hæðum, sem gefur til kynna kröftugan hagvöxt á öðrum ársfjórðungi. Sala nýrra heimila jókst um 16,6 prósent í mánuðinum. Þetta er mesta hlutfallsleg hækkun frá því í janúar 1992. Fleiri ný heimili hafa selst á öðrum ársfjórðungi 2016 en á fyrsta ársfjórðungi. Aðrir hagvísar svo sem framleiðsluvísir og neysluvísir benda til þess að hagvöxtur sé mun kröftugri á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta. Störfum fer einnig fjölgandi og laun eru að byrja að hækka á ný. Húsnæðisverð hefur þó hækkað umfram launahækkanir. Meðalhúsnæðisverð fyrir nýtt heimili í Bandaríkjunum hefur hækkað um 9,7 prósent milli ára og nemur 321 þúsund dollurum, jafnvirði 40 milljóna íslenskra króna.
Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira