Báðu um salernisaðstöðu og voru rekin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2016 20:33 Halldór Meyer og STAY Apartments merkið. Starfsmenn fyrirtæksins Stay Apartments kröfðust þess að fá fasta starfsmannaaðstöðu og var sagt upp í kjölfarið. Um átta starfsmenn er að ræða en kvartað var yfir því að enginn aðgangur væri fyrir starfsmenn að salerni og þá var engin kaffiaðstaða fyrir starfsmenn. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Stay Apartments eiga sjötíu íbúðir á sex mismunandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Rætt var við Halldór Gerhard Meyer, eiganda Stay apartments, sem segist hafa reynt að bregðast við og benti á að starfsmenn gætu notað salernið í íbúðunum sem þau eru að þrífa. Halldór viðurkennir að hafa farið á svig við reglur í ellefu ár en samkvæmt reglugerð um húsnæði vinnustaða er skylda að starfsmenn hafi greiðan aðgang að salerni og snyrtingu. Einn starfsmannanna segist í samtali við RÚV að starfsmennirnir hafi ekki látið undan kröfum sínum og fyrir um viku gengið hart á eftir þeim. „Og sögðumst vilja hafa samband við Vinnueftirlitið og fá það með okkur í lið til að finna farsæla lausn á þessu vandamáli. Og þá gerast hlutirnir frekar hratt. Eftir að við leggjum þá tillögu til þá koma þeir með einhverjar hugmyndir en boða svo til fundar þar sem við héldum að þær hugmyndir yrðu ræddar en þá komu uppsagnarbréf á alla línuna,“ segir starfsmaðurinn, Ragnhildur Jóhannsdóttir. RÚV fjallaði um málið. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira
Starfsmenn fyrirtæksins Stay Apartments kröfðust þess að fá fasta starfsmannaaðstöðu og var sagt upp í kjölfarið. Um átta starfsmenn er að ræða en kvartað var yfir því að enginn aðgangur væri fyrir starfsmenn að salerni og þá var engin kaffiaðstaða fyrir starfsmenn. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Stay Apartments eiga sjötíu íbúðir á sex mismunandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Rætt var við Halldór Gerhard Meyer, eiganda Stay apartments, sem segist hafa reynt að bregðast við og benti á að starfsmenn gætu notað salernið í íbúðunum sem þau eru að þrífa. Halldór viðurkennir að hafa farið á svig við reglur í ellefu ár en samkvæmt reglugerð um húsnæði vinnustaða er skylda að starfsmenn hafi greiðan aðgang að salerni og snyrtingu. Einn starfsmannanna segist í samtali við RÚV að starfsmennirnir hafi ekki látið undan kröfum sínum og fyrir um viku gengið hart á eftir þeim. „Og sögðumst vilja hafa samband við Vinnueftirlitið og fá það með okkur í lið til að finna farsæla lausn á þessu vandamáli. Og þá gerast hlutirnir frekar hratt. Eftir að við leggjum þá tillögu til þá koma þeir með einhverjar hugmyndir en boða svo til fundar þar sem við héldum að þær hugmyndir yrðu ræddar en þá komu uppsagnarbréf á alla línuna,“ segir starfsmaðurinn, Ragnhildur Jóhannsdóttir. RÚV fjallaði um málið.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Sjá meira