Hlutabréf bandarískra skotvopnaframleiðanda hækka í verði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 23:38 Sérfræðingar rekja hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en gripið verður til hertra aðgerða varðandi aðgengi að slíkum vopnum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent. Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent.
Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
„Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40