Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 15:13 Hljómsveitin Cryptochrome er hálfnuð með það markmið sitt að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði út árið. Öll lögin, sem verða víst 11 talsins, munu svo móta breiðskífuna More Human en lögin voru öll hljóðrituð á Siglufirði á sex dögum í fyrra. Nýja lagið Cloud kom út í dag og er í hressari kantinum. Myndbandinu, sem er svart/hvítt, var leikstýrt af Nönnu Maríu Björk Sverrisdóttur en búningahönnun var í höndum Cryptochrome.Myndbandið má sjá hér að ofan.Mikill metnaðurCryptochrome er íslenskt/enskt samstarfsverkefni hjónanna Unu Stígsdóttur, Anik Karensson og vinar þeirra Leigh Lawson. Metnaður er mikill og var til dæmis síðasta myndband þeirra unnið fyrir 360° sýndarheim. Það var fyrir lagið Play Dough en það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15. apríl 2016 14:38 Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. 5. maí 2016 00:01 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Cryptochrome er hálfnuð með það markmið sitt að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði út árið. Öll lögin, sem verða víst 11 talsins, munu svo móta breiðskífuna More Human en lögin voru öll hljóðrituð á Siglufirði á sex dögum í fyrra. Nýja lagið Cloud kom út í dag og er í hressari kantinum. Myndbandinu, sem er svart/hvítt, var leikstýrt af Nönnu Maríu Björk Sverrisdóttur en búningahönnun var í höndum Cryptochrome.Myndbandið má sjá hér að ofan.Mikill metnaðurCryptochrome er íslenskt/enskt samstarfsverkefni hjónanna Unu Stígsdóttur, Anik Karensson og vinar þeirra Leigh Lawson. Metnaður er mikill og var til dæmis síðasta myndband þeirra unnið fyrir 360° sýndarheim. Það var fyrir lagið Play Dough en það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15. apríl 2016 14:38 Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. 5. maí 2016 00:01 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15. apríl 2016 14:38
Cryptochrome frumsýnir 360 ° myndband Hvert áhorf á Play Dough myndbandinu er ný upplifun. Frumsýnt hér á Vísi. 5. maí 2016 00:01