Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 15:59 Unnar Gísli var nær óþekktur þegar hann birtist fram á sviðið fullmótaður sem tónlistarmaður. Vísir Á föstudaginn gefur Júníus Meyvant út sína fyrstu breiðskífu en nafnlaus þröngskífa hans frá því var gefin út víðs vegar um heim á krafti lagsins Color Decay. Nýja platan heitir Floating Harmonies og nú þurfa óþolinmóður netverjar ekki að bíða sekúndunni lengur, því hægt er að forhlusta á plötuna í heild sinni á tónlistarvefnum The Line of Best Fit.Einungis er hægt að hlusta á plötuna í gegnum síðu þeirra.Júníus Meyvant er listamannanafn Unnars Gísla Sigmundssonar en hann er frá Vestmanneyjum. Nýja platan inniheldur 12 lög og valdi tónlistarvefurinn lagið Signals af plötunni sem lag dagsins í dag. Júníus Meyvant kom fram á Hróarskeldu hátíðinni sem fram fór í Danmörku um helgina. Platan kemur út hér á landi á vegum Record Records á föstudag en platan kemur samtímis út á netinu. Júníus Meyvant er einn þeirra sem kemur fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en hann spilaði þar einnig í fyrra.Fyrir þá sem ekki treysta sér af Vísi vefnum er hægt að sjá og heyra Júníus flytja lagið Signals hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12. apríl 2016 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á föstudaginn gefur Júníus Meyvant út sína fyrstu breiðskífu en nafnlaus þröngskífa hans frá því var gefin út víðs vegar um heim á krafti lagsins Color Decay. Nýja platan heitir Floating Harmonies og nú þurfa óþolinmóður netverjar ekki að bíða sekúndunni lengur, því hægt er að forhlusta á plötuna í heild sinni á tónlistarvefnum The Line of Best Fit.Einungis er hægt að hlusta á plötuna í gegnum síðu þeirra.Júníus Meyvant er listamannanafn Unnars Gísla Sigmundssonar en hann er frá Vestmanneyjum. Nýja platan inniheldur 12 lög og valdi tónlistarvefurinn lagið Signals af plötunni sem lag dagsins í dag. Júníus Meyvant kom fram á Hróarskeldu hátíðinni sem fram fór í Danmörku um helgina. Platan kemur út hér á landi á vegum Record Records á föstudag en platan kemur samtímis út á netinu. Júníus Meyvant er einn þeirra sem kemur fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en hann spilaði þar einnig í fyrra.Fyrir þá sem ekki treysta sér af Vísi vefnum er hægt að sjá og heyra Júníus flytja lagið Signals hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12. apríl 2016 10:30 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30
Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30
Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12. apríl 2016 10:30