Þessir berjast um að komast í Ólympíuhóp Guðmundar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2016 20:30 Guðmundur ætlar að bæta annarri Ólympíumedalíu í safnið. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira