Mummi með nýtt lag og myndband: Fjallar um að „leyfa sér að vera hrifinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júlí 2016 13:30 „Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Guðmundur eða Mummi eins og hann er kallaður tók þátt í Ísland Got Talent á Stöð 2 í vetur. „Ég er höfundur lags og texta en StopWaitGo sér um hljóðblöndun og útsetningu. Þetta er fyrsta lag af nokkrum sem ég ætla að gefa út á íslensku á næstunni og ætla svo að gefa út plötu á íslensku innan árs,“ segir hann og bætir við að lagið fjalli um samband sem var aldrei að fara að ganga upp. „Það er samið út frá setningunni að „leyfa sér að vera hrifinn“ en það var stelpa sem talaði eitt sinn um það við mig. Þá fór ég að velta fyrir mér hvort það væri nokkuð hægt að leyfa sér ekki að vera hrifinn af einhverjum. Ég hélt að það bara gerðist eða ekki. En svo kom restin af textanum smátt og smátt út frá því.“ Myndbandið gerði góðvinur hans Brynjar Kristmundsson og Andrea Ýr Gústavsdóttir leikur á móti Mumma í því. Það var tekið upp við Hafravatn. Tónlist Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Guðmundur eða Mummi eins og hann er kallaður tók þátt í Ísland Got Talent á Stöð 2 í vetur. „Ég er höfundur lags og texta en StopWaitGo sér um hljóðblöndun og útsetningu. Þetta er fyrsta lag af nokkrum sem ég ætla að gefa út á íslensku á næstunni og ætla svo að gefa út plötu á íslensku innan árs,“ segir hann og bætir við að lagið fjalli um samband sem var aldrei að fara að ganga upp. „Það er samið út frá setningunni að „leyfa sér að vera hrifinn“ en það var stelpa sem talaði eitt sinn um það við mig. Þá fór ég að velta fyrir mér hvort það væri nokkuð hægt að leyfa sér ekki að vera hrifinn af einhverjum. Ég hélt að það bara gerðist eða ekki. En svo kom restin af textanum smátt og smátt út frá því.“ Myndbandið gerði góðvinur hans Brynjar Kristmundsson og Andrea Ýr Gústavsdóttir leikur á móti Mumma í því. Það var tekið upp við Hafravatn.
Tónlist Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp