Katrín Tanja með 23 stiga forystu fyrir lokagreinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 21:05 Katrín Tanja Davíðsdóttir, Vísir/GVA Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti þegar aðeins ein grein er eftir í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu. Katrín Tanja er því í frábærri stöðu til að verða hraustasta kona heims annað árið í röð. Hún hefur sýnt mikinn viljastyrk á lokasprettinum enda sást hún meðal annars æla eftir eina greinina fyrr í dag. Það var frábært að sjá hana eftir næstsíðustu greinina þar sem hún var að hvetja hinar áfram og leit út fyrir að eiga nóg eftir. Katrín Tanja náði fjórða sætinu í fjórtándu greininni og er með 23 stiga forskot fyrir lokagreinina. Katrín Tanja er með 928 stig en í öðru sæti er Tia-Clair Toomey með 905 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti en hún er 53 stigum á eftir Katrínu Tönju. Annie Mist Þórisdóttir varð í 27. sæti í fjórtándu greininni og er í 13. sæti í heildarkeppninni. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 39. sæti í fjórtándu greininni og er nú í 18. sæti í heildarkeppninni.Staða efstu kvenna fyrir lokagreinina í nótt: 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 928 stig 2. Tia-Clair Toomey - 905 stig 3. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - 875 stig 4. Samantha Briggs - 830 stig 5. Brooke Wells - 792 stig 6. Kara Webb - 738 stig 7. Kari Pearce - 716 stig 8. Anna Tunnicliffe - 692 stig 9. Alessandra Pichelli - 689 stig 10. Kristin Holte - 684 stig 13. Annie Mist Þórisdóttir - 648 stig 18. Þuríður Erla Helgadóttir 539 stig CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti þegar aðeins ein grein er eftir í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu. Katrín Tanja er því í frábærri stöðu til að verða hraustasta kona heims annað árið í röð. Hún hefur sýnt mikinn viljastyrk á lokasprettinum enda sást hún meðal annars æla eftir eina greinina fyrr í dag. Það var frábært að sjá hana eftir næstsíðustu greinina þar sem hún var að hvetja hinar áfram og leit út fyrir að eiga nóg eftir. Katrín Tanja náði fjórða sætinu í fjórtándu greininni og er með 23 stiga forskot fyrir lokagreinina. Katrín Tanja er með 928 stig en í öðru sæti er Tia-Clair Toomey með 905 stig. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í þriðja sæti en hún er 53 stigum á eftir Katrínu Tönju. Annie Mist Þórisdóttir varð í 27. sæti í fjórtándu greininni og er í 13. sæti í heildarkeppninni. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 39. sæti í fjórtándu greininni og er nú í 18. sæti í heildarkeppninni.Staða efstu kvenna fyrir lokagreinina í nótt: 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 928 stig 2. Tia-Clair Toomey - 905 stig 3. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - 875 stig 4. Samantha Briggs - 830 stig 5. Brooke Wells - 792 stig 6. Kara Webb - 738 stig 7. Kari Pearce - 716 stig 8. Anna Tunnicliffe - 692 stig 9. Alessandra Pichelli - 689 stig 10. Kristin Holte - 684 stig 13. Annie Mist Þórisdóttir - 648 stig 18. Þuríður Erla Helgadóttir 539 stig
CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira