Tesla færir út kvíarnar Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 07:00 Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. nordicphotos/getty Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að framleiða rafstrætisvagnaa, pallbíla og litla jeppa. Þetta kemur fram í nýju áætluninni „master plan“ sem Elon Musk, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, birti á miðvikudag. Fyrir tíu árum skrifaði Musk fyrstu áætlunina fyrir framleiðslu bílanna. Musk telur að öll markmiðin frá þeirri áætlun séu að nást. Því stefni hann nú á frekari þróun, meðal annars þróun sjálfkeyrandi bíla sem eru tíu sinnum öruggari en hefðbundnir bílar, og eiga að gera eigendum kleift að safna tekjum þegar þeir eru ekki að nota bílinn sinn. Musk skrifar í áætluninni að hann vilji kaupa SolarCity, sólarorkufyrirtækið þar sem hann er stjórnarformaður, til að geta þróað falleg sólarþök á bílana og betri batterí. Musk sér fyrir sér að endurskoða hlutverk strætisvagna svo þeir komi farþegum alla leið á áfangastað og séu með fleiri sætum en hefðbundnar rútur. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Þjónustudagur Toyota Samstarf Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að framleiða rafstrætisvagnaa, pallbíla og litla jeppa. Þetta kemur fram í nýju áætluninni „master plan“ sem Elon Musk, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, birti á miðvikudag. Fyrir tíu árum skrifaði Musk fyrstu áætlunina fyrir framleiðslu bílanna. Musk telur að öll markmiðin frá þeirri áætlun séu að nást. Því stefni hann nú á frekari þróun, meðal annars þróun sjálfkeyrandi bíla sem eru tíu sinnum öruggari en hefðbundnir bílar, og eiga að gera eigendum kleift að safna tekjum þegar þeir eru ekki að nota bílinn sinn. Musk skrifar í áætluninni að hann vilji kaupa SolarCity, sólarorkufyrirtækið þar sem hann er stjórnarformaður, til að geta þróað falleg sólarþök á bílana og betri batterí. Musk sér fyrir sér að endurskoða hlutverk strætisvagna svo þeir komi farþegum alla leið á áfangastað og séu með fleiri sætum en hefðbundnar rútur. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Þjónustudagur Toyota Samstarf Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent