Eyþór Ingi og Matti með nýja útgáfu af Higher and Higher með Jet Black Joe Stefán Árni Pálsson skrifar 5. ágúst 2016 10:30 Eyþór Ingi syngur lagið. Þeir Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Matthías Stefánsson frumsýna í dag nýtt myndband þar sem þeir endurgera lagið Higher and Higher með Jet Black Joe. Lagið var gert fyrir Bíómyndina Alfheims Edge sem er bresk íslensk stuttmynd væntanleg seinna á árinu. Eyþór Ingi og Matti eru að vinna að plötu með nýju efni og er hún einnig væntanleg seinna árinu. „Ég og Matti vorum að vinna soundtrack við þessa stuttmynd þegar við duttum inná einhvern fíling og þessi útgáfa fæddist. Við fundum einhverja tengingu okkar á milli,“ segir Eyþór í samtali við Lífið. „Við kláruðum soundtrackið og erum komnir vel á veg með nýtt frumsamið efni á plötu sem kemur út í lok árs eða snemma á næsta ári.“ Lagið verður frítt á tonlist.is í viku. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þeir Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Matthías Stefánsson frumsýna í dag nýtt myndband þar sem þeir endurgera lagið Higher and Higher með Jet Black Joe. Lagið var gert fyrir Bíómyndina Alfheims Edge sem er bresk íslensk stuttmynd væntanleg seinna á árinu. Eyþór Ingi og Matti eru að vinna að plötu með nýju efni og er hún einnig væntanleg seinna árinu. „Ég og Matti vorum að vinna soundtrack við þessa stuttmynd þegar við duttum inná einhvern fíling og þessi útgáfa fæddist. Við fundum einhverja tengingu okkar á milli,“ segir Eyþór í samtali við Lífið. „Við kláruðum soundtrackið og erum komnir vel á veg með nýtt frumsamið efni á plötu sem kemur út í lok árs eða snemma á næsta ári.“ Lagið verður frítt á tonlist.is í viku.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira