Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 03:29 Stine Bredal Oftedal er fyrirliði norska liðsins. Vísir/AFP Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. Norska liðið var búið að vinna gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum og er ríkjandi heims- og Evrópumeistari. Camilla Herrem, sem var næstmarkahæst í norska liðinu með sex mörk, gat tryggt liðinu aðra framlengingu en skot hennar skoppaði framhjá stönginni og rússnesku stelpurnar fögnuðu sínum sjöunda leik í röð á mótinu. „Mér finnst eins og ég hafi tekið rétt ákvörðun en þetta var ekki nógu fast hjá mér. Boltinn fór framhjá og það er erfitt að kyngja því," sagði Camilla Herrem við Dagbladet eftir leikinn. „Mér líður eins og ég hafi eyðilagt fyrir öllum. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Við börðumst mikið og komum okkur aftur inn í leikinn. Þetta er sárt," sagði Herrem grátandi. Camilla Herrem var ekki sú eina í norska liðinu sem grét eftir leikinn eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Liðið mætir Hollandi í leiknum um bronsverðlaunin en Frakkar og Rússar spila um gullið.Vísir/AFPCamilla HerremVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Norska kvennalandsliðið í handbolta tapaði æsispennandi framlengdum undanúrslitaleik á móti Rússlandi í nótt og spilar því um bronsið en ekki gullið á Ólympíuleikunum í Ríó. Norska liðið var búið að vinna gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum og er ríkjandi heims- og Evrópumeistari. Camilla Herrem, sem var næstmarkahæst í norska liðinu með sex mörk, gat tryggt liðinu aðra framlengingu en skot hennar skoppaði framhjá stönginni og rússnesku stelpurnar fögnuðu sínum sjöunda leik í röð á mótinu. „Mér finnst eins og ég hafi tekið rétt ákvörðun en þetta var ekki nógu fast hjá mér. Boltinn fór framhjá og það er erfitt að kyngja því," sagði Camilla Herrem við Dagbladet eftir leikinn. „Mér líður eins og ég hafi eyðilagt fyrir öllum. Það er erfitt að sætta sig við þetta. Við börðumst mikið og komum okkur aftur inn í leikinn. Þetta er sárt," sagði Herrem grátandi. Camilla Herrem var ekki sú eina í norska liðinu sem grét eftir leikinn eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Liðið mætir Hollandi í leiknum um bronsverðlaunin en Frakkar og Rússar spila um gullið.Vísir/AFPCamilla HerremVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP
Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita