Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2016 14:45 Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. Þessi 24 ára gamli drengur hljóp metrana 400 á 43,03 sekúndum. Gamla metið var 43,18 sekúndur. Þetta ótrúlega hlaup kom mörgum í opna skjöldu. Van Niekerk var á áttundu braut og ekkert of margir að gefa honum auga fyrir hlaupið. Hann hljóp þó eins og vindurinn og lokaspretturinn var eiginlega lyginni líkastur. „Þetta var slátrun,“ sagði Johnson en hann var á vellinum og varð vitni að því er heimsmetið hans var slegið. „Van Niekerk er svo ungur. Hann gæti hlaupið undir 43 sekúndum. Ég hélt að ég gæti gert það en náði því aldrei. Usain Bolt fer að hætta og þetta gæti orðið næsta stórstjarnan í íþróttinni.“ Van Niekerk fagnaði ekkert allt of mikið eftir hlaupið. Líklega var hann í losti. „Mig hefur dreymt um þetta síðan ég var barn. Ég trúði því að þetta væri mögulegt. Ég vil þakka Michael Johnson fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir okkur alla. Ég lagði mig allan í þetta og þetta gekk upp,“ sagði Suður-Afríkumaðurinn. Þetta sögulega hlaup má sjá hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. Þessi 24 ára gamli drengur hljóp metrana 400 á 43,03 sekúndum. Gamla metið var 43,18 sekúndur. Þetta ótrúlega hlaup kom mörgum í opna skjöldu. Van Niekerk var á áttundu braut og ekkert of margir að gefa honum auga fyrir hlaupið. Hann hljóp þó eins og vindurinn og lokaspretturinn var eiginlega lyginni líkastur. „Þetta var slátrun,“ sagði Johnson en hann var á vellinum og varð vitni að því er heimsmetið hans var slegið. „Van Niekerk er svo ungur. Hann gæti hlaupið undir 43 sekúndum. Ég hélt að ég gæti gert það en náði því aldrei. Usain Bolt fer að hætta og þetta gæti orðið næsta stórstjarnan í íþróttinni.“ Van Niekerk fagnaði ekkert allt of mikið eftir hlaupið. Líklega var hann í losti. „Mig hefur dreymt um þetta síðan ég var barn. Ég trúði því að þetta væri mögulegt. Ég vil þakka Michael Johnson fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir okkur alla. Ég lagði mig allan í þetta og þetta gekk upp,“ sagði Suður-Afríkumaðurinn. Þetta sögulega hlaup má sjá hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59