Flugeldasýning Menningarnætur kostaði 3,25 milljónir Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 14:35 Flugeldasýning Menningarnætur í ár var 30% ódýrari en sýning seinasta árs. Myndin er frá árinu 2011. vísir/vilhelm Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet. Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet.
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15
Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59