Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 13:38 Síminn er kannski vatnsheldur en hann er ekki sprengiheldur. Vísir/get Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka. Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Samsung Galaxy Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvél í háloftunum. Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Flugmálayfirvöld hafa einnig varað við því að pakka símanum niður í farangur en Samsung ákvað að stöðva sölu á símanum, sem er flaggskip fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að upp komst um hleðsluvandamálið. Með þessu vilja yfirvöld koma í veg fyrir að hætta geti skapast um borð í flugvélum vegna sprengihættu símans. Samsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn en alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka.
Tækni Tengdar fréttir Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30 Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á Íslandi Tímasetningin á innköllun afar óheppileg því í næstu kynna Apple nýjustu útgáfuna af iPhone 2. september 2016 19:30
Leituðu til Íslands til að auka sölu Samsung síma í Hollandi Sjómaðurinn Rúnar Jónsson elskar að taka myndir á símann sinn en útkoman er einatt skelfileg. 4. september 2016 14:46
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36