Biðja Google að fjarlægja síðu á eigin vegum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. september 2016 17:39 Fyrirtækið Vobile lagði beiðnina fram fyrir hönd Warner Brothers, en fyrirtækið leggur fram þúsundir slíkra beiðna í hverjum mánuði. Vísir/getty Kvikmyndaverið Warner Brothers hefur lagt fram beiðni til Google að vefsíður á þeirra eigin vegum verði fjarlægðar af leitarvélinni. Þeir segja að þær brjóti höfundarréttarlög. Þá hefur Warner Brothers einnig beðið um að vefsíðurnar Amazon og Sky verði fjarlægðar, ásamt kvikmyndagagnagrunninum IMDB. Þetta kemur fram á vef BBC. Fyrirtækið Vobile lagði beiðnina fram fyrir hönd Warner Brothers, en fyrirtækið leggur fram þúsundir slíkra beiðna í hverjum mánuði. Í einni beiðninni var Google beðið að fjarlægja opinberar vefsíður kvikmynda sem verið hefur framleitt líkt og The Matrix og Batman: The Dark Knight. Leyfilegar efnisveitur líkt og Amazon og Sky Cinema voru einnig tilkynnt fyrir höfundarréttarbrot. Ernesto van der Sar frá síðunni Torrent Freak segir að kvikmyndaverið sé óviljandi að vinna gegn eigin hagsmunum með því að gera neytendum erfitt að finna efni á lögmætum veitum. Fyrirtæki líkt og Vobile vinna yfirleitt fyrir stór kvikmyndaver og tilkynna ólöglegt niðurhal af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Samkvæmt gagnsæisskýrslu Google hefur Vobile lagt fram yfir þrettán milljónir fjarlægingarbeiðnir. Van der Sar segir að slík eftirlitsfyrirtæki noti yfirleitt sjálfvirk kerfi til að leita að síðum sem brjóta á höfundarréttarlögum og að líklega sé um villu í slíku kerfi að ræða. Eftir að hafa farið gaumgæfilega yfir skýrslu Warner Brothers hefur Google ákveðið að fjarlægja ekki Amazon, IMDB og Sky Cinema úr leitarvélinni. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Brothers hefur lagt fram beiðni til Google að vefsíður á þeirra eigin vegum verði fjarlægðar af leitarvélinni. Þeir segja að þær brjóti höfundarréttarlög. Þá hefur Warner Brothers einnig beðið um að vefsíðurnar Amazon og Sky verði fjarlægðar, ásamt kvikmyndagagnagrunninum IMDB. Þetta kemur fram á vef BBC. Fyrirtækið Vobile lagði beiðnina fram fyrir hönd Warner Brothers, en fyrirtækið leggur fram þúsundir slíkra beiðna í hverjum mánuði. Í einni beiðninni var Google beðið að fjarlægja opinberar vefsíður kvikmynda sem verið hefur framleitt líkt og The Matrix og Batman: The Dark Knight. Leyfilegar efnisveitur líkt og Amazon og Sky Cinema voru einnig tilkynnt fyrir höfundarréttarbrot. Ernesto van der Sar frá síðunni Torrent Freak segir að kvikmyndaverið sé óviljandi að vinna gegn eigin hagsmunum með því að gera neytendum erfitt að finna efni á lögmætum veitum. Fyrirtæki líkt og Vobile vinna yfirleitt fyrir stór kvikmyndaver og tilkynna ólöglegt niðurhal af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Samkvæmt gagnsæisskýrslu Google hefur Vobile lagt fram yfir þrettán milljónir fjarlægingarbeiðnir. Van der Sar segir að slík eftirlitsfyrirtæki noti yfirleitt sjálfvirk kerfi til að leita að síðum sem brjóta á höfundarréttarlögum og að líklega sé um villu í slíku kerfi að ræða. Eftir að hafa farið gaumgæfilega yfir skýrslu Warner Brothers hefur Google ákveðið að fjarlægja ekki Amazon, IMDB og Sky Cinema úr leitarvélinni.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira