iPhone 7 selst eins og heitar lummur Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2016 10:30 Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. Vísir/Getty Samkvæmt tölum úr forsölu T-Mobile og Sprint í Bandaríkjunum virðist gríðarleg eftirspurn eftir nýjum snjallsíma Apple, iPhone 7, sem kynntur var þann 7. september síðastliðinn. CNN greinir frá því að pantanir í forsölu hjá fyrirtækjunum eru fjórum sinnum fleiri en þegar iPhone 6 var kynntur fyrir tveimur árum. Forsalan sem hófst á föstudaginn var sú stærsta í sögu T-Mobile. Hjá Sprint er forsalan 375 prósent meiri á fyrstu þremur dögum en á sama tímabili í fyrra. Hjá fyrirtækjunum býðst notendum að skipta út gömlum síma fyrir þann nýja. Mikill áhugi er á nýju svörtu litunum á símanum, matte black og jet black, og verður slíkum símum ekki skilað til sumra viðskiptavina fyrr en í nóvember. Eins og Vísir greindi frá voru iPhone 7 og iPhone 7 Plus kynntir í síðustu viku og er stærsta breytingin að ekki verður lengur innstunga fyrir heyrnatól og verður síminn því vatnsheldari og rykheldari. Síminn mun kosta 649 dollara í Bandaríkjunum eða 74 þúsund krónur. Sala hefst á símanum á föstudaginn í Bandaríkjunum en reikna má með að síminn komi til Íslands þann 23. september. Tækni Tengdar fréttir Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samkvæmt tölum úr forsölu T-Mobile og Sprint í Bandaríkjunum virðist gríðarleg eftirspurn eftir nýjum snjallsíma Apple, iPhone 7, sem kynntur var þann 7. september síðastliðinn. CNN greinir frá því að pantanir í forsölu hjá fyrirtækjunum eru fjórum sinnum fleiri en þegar iPhone 6 var kynntur fyrir tveimur árum. Forsalan sem hófst á föstudaginn var sú stærsta í sögu T-Mobile. Hjá Sprint er forsalan 375 prósent meiri á fyrstu þremur dögum en á sama tímabili í fyrra. Hjá fyrirtækjunum býðst notendum að skipta út gömlum síma fyrir þann nýja. Mikill áhugi er á nýju svörtu litunum á símanum, matte black og jet black, og verður slíkum símum ekki skilað til sumra viðskiptavina fyrr en í nóvember. Eins og Vísir greindi frá voru iPhone 7 og iPhone 7 Plus kynntir í síðustu viku og er stærsta breytingin að ekki verður lengur innstunga fyrir heyrnatól og verður síminn því vatnsheldari og rykheldari. Síminn mun kosta 649 dollara í Bandaríkjunum eða 74 þúsund krónur. Sala hefst á símanum á föstudaginn í Bandaríkjunum en reikna má með að síminn komi til Íslands þann 23. september.
Tækni Tengdar fréttir Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45