177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 11:24 Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Vísir/Getty Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45