Serena: Ég mun ekki þegja um lögregluofbeldi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 15:00 Serena Williams. vísir/getty Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“ Tennis Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira
Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Þessi stærsta tennisstjarna heims segist hafa orðið hrædd er hún var að keyra um með 18 ára frænda sínum um daginn. Þá hafi hún farið að hugsa um kærasta konu sem hafi verið skotinn af lögreglunni. „Allt í einu mundi ég eftir þessu hryllilega myndbandi og ég fór að sjá eftir því að hafa ekki keyrt sjálf. Ég myndi aldrei fyrirgefa sjálfri mér ef eitthvað kæmi fyrir frænda minn. Hann er svo saklaus eins og allir hinir,“ skrifaði Serena á Facebook. „Ég trúi því að allir séu ekki vondir. Það eru aðeins þeir sem eru vitlausir, ómenntaðir, hræddir og skynja ekki hvað þeir gera milljónum manna með aðgerðum sínum. „Af hverju þarf ég yfir höfuð að hugsa um svona hluti árið 2016? Höfum við ekki gengið í gegnum nóg? Ég fór svo að spá í hvort ég hafi eitthvað tjáð mig og lagt mitt af mörkum. Eins og Dr. Martin Luther King sagði: „Það munu koma tímar þar sem að þögnin er sama og svik.“ Ég mun ekki þegja.“
Tennis Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira