Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2016 16:25 Raddir þúsunda heyrast í myndbandinu. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna kynnti í dag nýja útgáfu af Imagin, lagi John Lennon. Lagið er unnið af Yoko Ono og David Guetta og heyrast raddir þúsunda manna frá 140 löndum í laginu. Einnig heyrist í velgjörðasendiherrum UNICEF eins og Katy Perry, Shakira, Priyanka Chopra, Pau Gasol, Daniela Mercury og ýmsum stjörnum úr tónlistarbransanum, íþróttum og kvikmyndum. Þar á meðal eru Neymar Jr, Will.i.am og Idris Elba. Lagið endar á því að geimfarinn Samantha Cristoforetti syngur lagið í Alþjóðlegu geimstöðinni með jörðina í baksýn. Markmiðið með myndbandinu er að auka samúð og benda á baráttu UNICEF fyrir þau 50 milljón börn sem hafa verið rifin upp með rótum og þurft að flýja ýmsar hörmungar. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á vefnum Vast. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna kynnti í dag nýja útgáfu af Imagin, lagi John Lennon. Lagið er unnið af Yoko Ono og David Guetta og heyrast raddir þúsunda manna frá 140 löndum í laginu. Einnig heyrist í velgjörðasendiherrum UNICEF eins og Katy Perry, Shakira, Priyanka Chopra, Pau Gasol, Daniela Mercury og ýmsum stjörnum úr tónlistarbransanum, íþróttum og kvikmyndum. Þar á meðal eru Neymar Jr, Will.i.am og Idris Elba. Lagið endar á því að geimfarinn Samantha Cristoforetti syngur lagið í Alþjóðlegu geimstöðinni með jörðina í baksýn. Markmiðið með myndbandinu er að auka samúð og benda á baráttu UNICEF fyrir þau 50 milljón börn sem hafa verið rifin upp með rótum og þurft að flýja ýmsar hörmungar. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á vefnum Vast.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira