Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 21:57 Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Ernir Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira