Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 16:00 Tesla Model S. Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna. Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna.
Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55
Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56