Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2016 15:30 Færeyingurinn með flott lag. HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja eins og hann orðar það sjálfur. Samtals eru 10 lög á plötunni, órafmögnuð og knúin fram með píanói, strengjum, úkúlele sem og dúnmjúkri rödd Heiðríks. Hann gaf út nýtt myndband við lagið Red Hair í gær og er það frumsýnt á Vísi í da. „Funeral er stórkostleg afurð væntumþykju. Með sérhverri hlustun kynnir hún mannir fyrir einhverju fallegu og átakanlegu, glæsilegustu augnablik plötunnar hreyfa við manni líkt og sólstafir sem brjóta sér leið gegnum skýin og verma mann í haustgolunni,“ segir gagnrýnandi Gold Flake Paint síðunnar um plötuna. Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja eins og hann orðar það sjálfur. Samtals eru 10 lög á plötunni, órafmögnuð og knúin fram með píanói, strengjum, úkúlele sem og dúnmjúkri rödd Heiðríks. Hann gaf út nýtt myndband við lagið Red Hair í gær og er það frumsýnt á Vísi í da. „Funeral er stórkostleg afurð væntumþykju. Með sérhverri hlustun kynnir hún mannir fyrir einhverju fallegu og átakanlegu, glæsilegustu augnablik plötunnar hreyfa við manni líkt og sólstafir sem brjóta sér leið gegnum skýin og verma mann í haustgolunni,“ segir gagnrýnandi Gold Flake Paint síðunnar um plötuna.
Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira