Brady vildi ekki svara spurningum um Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. október 2016 22:30 Brady og Trump á góðri stundu. vísir/getty Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er vinur forsetaframbjóðandans Donald Trump. Það kom því ekki á óvart að hann skildi hafa verið spurður út í ummæli Donald Trump um konur á dögunum en þau ummæli hafa gert allt vitlaust. Trump sagði að þetta hefði bara verið búningsklefatal sem ætti ekki að taka of alvarlega. Brady var spurður að því á blaðamannafundi hvernig börnin hans myndu bregðast við túlkun Trump á búningsklefatali. „Þakka ykkur fyrir og eigið góðan dag,“ sagði Brady, brosti og gekk út. Í september í fyrra sást Brady með „Make America Great Again“ húfu en það er slagorð Trump. Hann sagði líka í fyrra að það væri frábært ef Trump yrði kosinn forseti. Síðar sagði Brady að hann vildi ekki taka þátt í pólitískri umræðu. „Donald er góðvinur minn og við höfum þekkst lengi. Ég styð alla mína vini. Það er það eina sem ég hef að segja. Hann hefur stutt mig í 15 ár eða allt frá því ég var dómari í fegurðarsamkeppni á hans vegum. Við höfum oft spilað golf saman og ég nýt félagsskaps hans,“ sagði Brady í desember í fyrra en hann hefur lítið tjáð sig um vin sinn Trump í ár. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er vinur forsetaframbjóðandans Donald Trump. Það kom því ekki á óvart að hann skildi hafa verið spurður út í ummæli Donald Trump um konur á dögunum en þau ummæli hafa gert allt vitlaust. Trump sagði að þetta hefði bara verið búningsklefatal sem ætti ekki að taka of alvarlega. Brady var spurður að því á blaðamannafundi hvernig börnin hans myndu bregðast við túlkun Trump á búningsklefatali. „Þakka ykkur fyrir og eigið góðan dag,“ sagði Brady, brosti og gekk út. Í september í fyrra sást Brady með „Make America Great Again“ húfu en það er slagorð Trump. Hann sagði líka í fyrra að það væri frábært ef Trump yrði kosinn forseti. Síðar sagði Brady að hann vildi ekki taka þátt í pólitískri umræðu. „Donald er góðvinur minn og við höfum þekkst lengi. Ég styð alla mína vini. Það er það eina sem ég hef að segja. Hann hefur stutt mig í 15 ár eða allt frá því ég var dómari í fegurðarsamkeppni á hans vegum. Við höfum oft spilað golf saman og ég nýt félagsskaps hans,“ sagði Brady í desember í fyrra en hann hefur lítið tjáð sig um vin sinn Trump í ár.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira