Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2016 14:15 Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent