Kosningaspjall Vísis: Orðspor Sjálfstæðisflokksins ekki beðið hnekki á kjörtímabilinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. október 2016 16:08 Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að þrátt fyrir margvíslega ólgu á liðnu kjörtímabili hafi orðspor flokksins ekki beðið hnekki á síðustu árum. Þvert á móti hafi hróður hans aukist í kjölfar framgöngu hans í efnahagsmálum. Þetta kom fram í máli Guðlaugs í Kosningaspjalli Vísis í dag. Þar var hann spurður hvernig hann mæti stöðu flokksins í aðdraganda kosninganna. Margt hafi gengið á á kjörtímabilinu; tveir ráðherrar hafi sagt af sér, kosningum var flýtt í kjölfar Panamalekans þar sem nöfn tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins komu fyrir og þá settu langvarandi illdeilur á vinnumarkaði einnig svip sinn á kjörtímabilið. Guðlegur telur þó að það hafi ekki sett mark sitt á orðstír Sjálfstæðisflokksins. Hann segir því í raun öfugt farið. „Það sem skiptir máli er auðvitað hvaða árangri við höfum náð og hann er óumdeildur,“ segir Guðlaugur Þór. Í því samhengi nefnir Guðlaugur að margt af því sem Sjálfstæðisflokkurinn réðst í á kjörtímabilinu „var eitthvað sem menn töldu að væri ekki hægt,“ svo sem afnám hafta, bættur hagur heimilianna, viðsnúningur í ríkisfjármálunum meðfram skattalækkunum.Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks eða borgarstjórnarflokkana „Allt var þetta afgreitt út af borðinu sem eitthvað sem væri ekki hægt. Þegar þetta kjörtímabil er tekið saman þá erum við að sjá mikinn árangur á þessum sviðum.“ Ríkissjóður sé byrjaður að skila afgangi sem gefið hafi færi á niðurgreiðslum skulda ríkisins - sem og að „forgangsraða í þágu velferðarmálanna. Aðallega heilbrigðismálanna sem og lífeyrismálanna fyrir þá sem eldri eru. Þetta er mikill árangur á mjög skömmum tíma,“ segir Guðlaugur. Hann segist ekki hafa áhyggjur af fylgi flokksins í síðustu skoðanakönnunum sem hafa gefið til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn muni tapa umtalsverðum stuðningi frá síðustu kosningnum. „Ég treysti því þegar menn munu gera þetta upp og leggja svo fyrir sig valkostina: annars vegar ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins eða hins vegar þá flokka sem núna eru að stýra Reykjavíkurborg þá held ég að við fáum betri niðurstöðu en við sjáum nú í þessum skoðanakönnunum.“ Viðtalið við Guðlaug má sjá í heild sinni hér að ofan. Þar ber margt á góma; svo sem hvort kaldhæðni sé fólgin í áherslum Sjálfstæðisflokksins á stöðugleika, hvort ráðist skuli í aðildarviðræður að Evrópusambandinu ásamt hinum ýmsu áherslum flokksins í öðrum málaflokkum. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Óformlegar þreifingar milli Pírata og Viðreisnar um mögulegt stjórnarsamstarf Ólíklegt að Píratar fari í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 12. október 2016 15:10 Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. 24. október 2016 15:05 „Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. 25. október 2016 16:24 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14. október 2016 15:44 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að þrátt fyrir margvíslega ólgu á liðnu kjörtímabili hafi orðspor flokksins ekki beðið hnekki á síðustu árum. Þvert á móti hafi hróður hans aukist í kjölfar framgöngu hans í efnahagsmálum. Þetta kom fram í máli Guðlaugs í Kosningaspjalli Vísis í dag. Þar var hann spurður hvernig hann mæti stöðu flokksins í aðdraganda kosninganna. Margt hafi gengið á á kjörtímabilinu; tveir ráðherrar hafi sagt af sér, kosningum var flýtt í kjölfar Panamalekans þar sem nöfn tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins komu fyrir og þá settu langvarandi illdeilur á vinnumarkaði einnig svip sinn á kjörtímabilið. Guðlegur telur þó að það hafi ekki sett mark sitt á orðstír Sjálfstæðisflokksins. Hann segir því í raun öfugt farið. „Það sem skiptir máli er auðvitað hvaða árangri við höfum náð og hann er óumdeildur,“ segir Guðlaugur Þór. Í því samhengi nefnir Guðlaugur að margt af því sem Sjálfstæðisflokkurinn réðst í á kjörtímabilinu „var eitthvað sem menn töldu að væri ekki hægt,“ svo sem afnám hafta, bættur hagur heimilianna, viðsnúningur í ríkisfjármálunum meðfram skattalækkunum.Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks eða borgarstjórnarflokkana „Allt var þetta afgreitt út af borðinu sem eitthvað sem væri ekki hægt. Þegar þetta kjörtímabil er tekið saman þá erum við að sjá mikinn árangur á þessum sviðum.“ Ríkissjóður sé byrjaður að skila afgangi sem gefið hafi færi á niðurgreiðslum skulda ríkisins - sem og að „forgangsraða í þágu velferðarmálanna. Aðallega heilbrigðismálanna sem og lífeyrismálanna fyrir þá sem eldri eru. Þetta er mikill árangur á mjög skömmum tíma,“ segir Guðlaugur. Hann segist ekki hafa áhyggjur af fylgi flokksins í síðustu skoðanakönnunum sem hafa gefið til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn muni tapa umtalsverðum stuðningi frá síðustu kosningnum. „Ég treysti því þegar menn munu gera þetta upp og leggja svo fyrir sig valkostina: annars vegar ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins eða hins vegar þá flokka sem núna eru að stýra Reykjavíkurborg þá held ég að við fáum betri niðurstöðu en við sjáum nú í þessum skoðanakönnunum.“ Viðtalið við Guðlaug má sjá í heild sinni hér að ofan. Þar ber margt á góma; svo sem hvort kaldhæðni sé fólgin í áherslum Sjálfstæðisflokksins á stöðugleika, hvort ráðist skuli í aðildarviðræður að Evrópusambandinu ásamt hinum ýmsu áherslum flokksins í öðrum málaflokkum.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20 Óformlegar þreifingar milli Pírata og Viðreisnar um mögulegt stjórnarsamstarf Ólíklegt að Píratar fari í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 12. október 2016 15:10 Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. 24. október 2016 15:05 „Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. 25. október 2016 16:24 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25 Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14. október 2016 15:44 Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Viðreisn hvorki hækja Sjálfstæðisflokksins né stóra Samfylkingin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir flokkinn vera reiðubúinn til að vinna með öllum flokkum svo lengi sem þeir mæti Viðreisn á miðjunni. 20. október 2016 15:55
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19. október 2016 16:10
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. 10. október 2016 15:20
Óformlegar þreifingar milli Pírata og Viðreisnar um mögulegt stjórnarsamstarf Ólíklegt að Píratar fari í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 12. október 2016 15:10
Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. 24. október 2016 15:05
„Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. 25. október 2016 16:24
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ 11. október 2016 15:25
Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. 14. október 2016 15:44
Kosningaspjall Vísis: „Verðtryggingin er ekkert nema svikamylla“ Dögun vill afnema verðtryggingu og setja þak á vexti. Ragnar Þór Ingólfsson oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi segir þetta algjörlega raunhæft en hann var gestur í Kosningaspjalli Vísis í dag. 13. október 2016 15:26