Söngvari Dead or Alive er látinn Anton Egilsson skrifar 24. október 2016 20:00 Breski söngvarinn Pete Burns er allur. Vísir/Getty Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016 Tónlist Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016
Tónlist Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira