Ekki mikið eftir af þingflokki Samfylkingarinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 10:32 Árni Páll Árnason beið lægri hlut í formannsslagnum gegn Oddnýju Harðardóttur og nú stefnir í að hann hverfi af Alþingi. Vísir/Anton Brink Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira
Logi Már Einarsson, varaformaður Samfylkingarinnar er eini kjördæmakjörni þingmaður flokksins eftir kosningarnar. Flokkurinn hlaut þrjá þingmenn og missti sex þingmenn frá síðustu kosningum. Oddný Harðardóttir, formaður flokksins og Guðjón S. Bjarnason eru jöfnunarþingmenn, Oddný í Suðurkjördæmi og Guðjón í Norðvesturkjördæmi. Sjálfur er Logi í Norðausturkjördæmi Töluverð endurnýjun er á þingflokki Samfylkingarinnar en Oddný er sú eina í nýjum þingflokki flokksins sem setið hefur á þingi. Össur Skarphéðinsson, Árni Páll Árnason, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir endurkjöri en náðu ekki kjöri. Samfylkingin tapaði miklu fylgi frá því kosningunum 2013 þegar flokkurinn hlaut níu þingsæti og 12,9 prósent atkvæða. Flokkurinn hlaut nú sína verstu kosningu,5,7 prósent ,frá því að flokkurinn var stofnaður árið 2000.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23 Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og bíður eftir fundi Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Sjá meira
Aldrei fleiri konur á þingi 30 konur munu sitja á Alþingi á næsta kjörtímabili. 30. október 2016 09:23
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Þessi duttu út af þingi: Össur, Sigríður Inga og Willum Þór öll úti Mikil þingreynsla er horfin úr þingflokki Samfylkingarinnar miðað við úrslit kosninganna. 30. október 2016 10:00