„Þetta er alltaf frábært fyrir okkur“ Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2016 02:36 „Þetta er alltaf frábært fyrir okkur. Þetta er alltaf frábær árangur, alveg sama hvernig er litið á það,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata, á kosningavöku flokksins á Bryggjunni fyrr í nótt. Þegar þetta er ritað eru Píratar með 14,1 prósent og níu þingmenn inni. Í síðustu kosningum fengu þeir 5,1 prósent og þrjá menn kjörna. Helgi sagði ekki hægt að lítast illa á niðurstöðuna eins og staðan er í dag. Spurður hvort hún væri vonbrigði miðað hvað Píratar mældust með mikið fylgi í skoðanakönnunum sagði hann svo ekki vera. Flokkurinn hafði farið afar hratt upp í skoðanakönnunum á sínum tíma og vitað væri að hann gæti farið jafn hratt niður. Hann sagði það vera auðvitað óskandi að fara hærra. „En þetta er stórsigur, alveg sama hvað og við erum í ótrúlegri lúxusstöðu að geta spurt hvort þetta var stór sigur eða stór stórsigur.“ Helgi mun nú vinna fyrir flokk Pírata og miðla af sinni þingreynslu innan flokksins. Þannig verði hægt að styrkja innviði hans sem Helgi segir ekki hafa verið búna undir þetta stökk í vinsældum á sínum tíma. Nú sé hægt að byggja brú milli hins almenna kjósanda og þingsins.Hægt er að heyra lengri útgáfu af viðtalinu í spilaranum hér fyrir ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
„Þetta er alltaf frábært fyrir okkur. Þetta er alltaf frábær árangur, alveg sama hvernig er litið á það,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata, á kosningavöku flokksins á Bryggjunni fyrr í nótt. Þegar þetta er ritað eru Píratar með 14,1 prósent og níu þingmenn inni. Í síðustu kosningum fengu þeir 5,1 prósent og þrjá menn kjörna. Helgi sagði ekki hægt að lítast illa á niðurstöðuna eins og staðan er í dag. Spurður hvort hún væri vonbrigði miðað hvað Píratar mældust með mikið fylgi í skoðanakönnunum sagði hann svo ekki vera. Flokkurinn hafði farið afar hratt upp í skoðanakönnunum á sínum tíma og vitað væri að hann gæti farið jafn hratt niður. Hann sagði það vera auðvitað óskandi að fara hærra. „En þetta er stórsigur, alveg sama hvað og við erum í ótrúlegri lúxusstöðu að geta spurt hvort þetta var stór sigur eða stór stórsigur.“ Helgi mun nú vinna fyrir flokk Pírata og miðla af sinni þingreynslu innan flokksins. Þannig verði hægt að styrkja innviði hans sem Helgi segir ekki hafa verið búna undir þetta stökk í vinsældum á sínum tíma. Nú sé hægt að byggja brú milli hins almenna kjósanda og þingsins.Hægt er að heyra lengri útgáfu af viðtalinu í spilaranum hér fyrir ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira