Milkywhale frumsýnir nýtt myndband: „Danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. nóvember 2016 14:00 Melkorka fer á kostum í myndbandinu. Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Þau munu koma til með að koma fram á Iceland Airwaves á næstu dögum. „Þetta er algjört danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn fyrir næstu daga. Við bjuggum til lítinn rave-skemmtistað í hálfbyggðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og tókum upp myndbandið þar,“ segir Melkorka. Árni Filippusson sá um kvikmyndatökuna í myndbandinu og var það Magnús Leifsson sem leikstýrði því. Hér að neðan má sjá bæði myndbandið og dagskrá sveitarinnar á Airwaves. Miðvikudagur: Harpa Norðurljós 00:20-1:00 Fimmtudagur: Hlemmur Square (off venue) - 16:00-16:30 Föstudagur: Kaffihús Vesturbæjar (off venue) - 17:00-17:30pm Laugardagur: Bryggjan Brugghús (off venue) - 16:00-16:30pm Airwaves Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Þau munu koma til með að koma fram á Iceland Airwaves á næstu dögum. „Þetta er algjört danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn fyrir næstu daga. Við bjuggum til lítinn rave-skemmtistað í hálfbyggðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og tókum upp myndbandið þar,“ segir Melkorka. Árni Filippusson sá um kvikmyndatökuna í myndbandinu og var það Magnús Leifsson sem leikstýrði því. Hér að neðan má sjá bæði myndbandið og dagskrá sveitarinnar á Airwaves. Miðvikudagur: Harpa Norðurljós 00:20-1:00 Fimmtudagur: Hlemmur Square (off venue) - 16:00-16:30 Föstudagur: Kaffihús Vesturbæjar (off venue) - 17:00-17:30pm Laugardagur: Bryggjan Brugghús (off venue) - 16:00-16:30pm
Airwaves Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira