De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2016 11:15 Rappsveitin De La Soul og Fat Boy Slim koma fram á hátíðinni á næsta ári. Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér. Sónar Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér.
Sónar Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira