Trump ætlar að vísa allt að þremur milljónum úr landi Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2016 19:55 Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, áætlar að allt að þremur milljónum ólöglegra innflytjenda verði ýmist vísað úr landi eða fangelsaðir eftir að hann tekur við völdum í janúar næstkomandi.Þetta sagði Trump í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina en þetta var fyrsta stóra viðtalið sem hann veitir við bandarískan fjölmiðil eftir að hafa unnið forsetakosningarnar. Trump sagðist ætla að einblína á innflytjendur sem eru á sakaskrá, þar á meðal innflytjendur sem tilheyra glæpagengjum og eiturlyfjasölum. Hann staðfesti einnig að hann mun halda sig við það loforð að reisa vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en að þessi landamæratálmi yrði að einhverjum hluta girðing en ekki veggur. Trump mun taka við völdum af Barack Obama 20. janúar næstkomandi. Hann sagði að talan yfir þá innflytjendur, sem hann mun annað hvort fangelsa eða vísa úr landi, geti numið frá tveimur til þremur milljónum.Greint er frá því á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að ef Trump ætlar að ná þeirri tölu þá sé ekki nóg fyrir hann að einblína á meðlimi glæpagengja og fíkniefnasala, hann gæti þurft að grípa til þess að vísa úr landi innflytjendum sem eru löglega í Bandaríkjunum en þó á sakaskrá. BBC segir um ellefu milljónir óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og að stór hluti þeirra sé frá Mexíkó. Donald Trump Tengdar fréttir Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28 Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, áætlar að allt að þremur milljónum ólöglegra innflytjenda verði ýmist vísað úr landi eða fangelsaðir eftir að hann tekur við völdum í janúar næstkomandi.Þetta sagði Trump í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina en þetta var fyrsta stóra viðtalið sem hann veitir við bandarískan fjölmiðil eftir að hafa unnið forsetakosningarnar. Trump sagðist ætla að einblína á innflytjendur sem eru á sakaskrá, þar á meðal innflytjendur sem tilheyra glæpagengjum og eiturlyfjasölum. Hann staðfesti einnig að hann mun halda sig við það loforð að reisa vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en að þessi landamæratálmi yrði að einhverjum hluta girðing en ekki veggur. Trump mun taka við völdum af Barack Obama 20. janúar næstkomandi. Hann sagði að talan yfir þá innflytjendur, sem hann mun annað hvort fangelsa eða vísa úr landi, geti numið frá tveimur til þremur milljónum.Greint er frá því á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að ef Trump ætlar að ná þeirri tölu þá sé ekki nóg fyrir hann að einblína á meðlimi glæpagengja og fíkniefnasala, hann gæti þurft að grípa til þess að vísa úr landi innflytjendum sem eru löglega í Bandaríkjunum en þó á sakaskrá. BBC segir um ellefu milljónir óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og að stór hluti þeirra sé frá Mexíkó.
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28 Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44
Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53
96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30
Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07
Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28
Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33