Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 23:30 "Þið svörtu einstaklingar ættuð að fara að huga að þrælanúmerunum ykkar," er meðal þeirra ummæla sem hafa verið látin falla síðan á þriðjudag. Twitter/Skjáskot Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016 Brexit Donald Trump Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016
Brexit Donald Trump Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira