Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. desember 2016 13:30 Nestlé framleiðir meðal annars KitKat. Vísir/Getty Svissneski matvælarisinn Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. BBC greinir frá.Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat og segir að ný aðferð geri vísindamönnum Nestlé kleyft að breyta uppbyggingu sykurs þannig að hann leysist upp hraðar en áður. Að sögn Nestlé hefur þetta það að verkum að minni sykur þurfi til að ná tilskyldu sætubragði. Því geti fyrirtækið, frá og með árinu 2018, minnkað sykurmagn í öllum súkkulaðivörum sínum, án þess að það hafi áhrif á bragðið. Það er almennt viðurkennt af læknum og vísindamönnum í að hvítur sykur sé einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Yfirvöld hafa víða farið í aðgerðir til að stemma stigu við magn sykurs í matvælum. Nýlega lækkaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin viðmið sitt um hlutfall sykurs af heildar kaloríufjölda við næringarinntöku úr tíu prósent í fimm prósent. Tengdar fréttir Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00 Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Svissneski matvælarisinn Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. BBC greinir frá.Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat og segir að ný aðferð geri vísindamönnum Nestlé kleyft að breyta uppbyggingu sykurs þannig að hann leysist upp hraðar en áður. Að sögn Nestlé hefur þetta það að verkum að minni sykur þurfi til að ná tilskyldu sætubragði. Því geti fyrirtækið, frá og með árinu 2018, minnkað sykurmagn í öllum súkkulaðivörum sínum, án þess að það hafi áhrif á bragðið. Það er almennt viðurkennt af læknum og vísindamönnum í að hvítur sykur sé einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Yfirvöld hafa víða farið í aðgerðir til að stemma stigu við magn sykurs í matvælum. Nýlega lækkaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin viðmið sitt um hlutfall sykurs af heildar kaloríufjölda við næringarinntöku úr tíu prósent í fimm prósent.
Tengdar fréttir Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00 Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00
Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45
Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00