Guns N Roses seldi milljón tónleikamiða á sólarhring Anton Egilsson skrifar 11. desember 2016 17:20 Guns N' Roses á Coachella tónlistarhátíðinni í sumar á þessu ári. Bandaríska rokkhljómsveitin Guns N‘ Roses seldi eina milljón tónleikamiða á einum sólarhring. Hljómsveitin mun spila á hátt í 50 tónleikum víðs vegar um heim á næsta ári en þeir eru hluti af tónleikaferðalagi þeirra „Not in This Lifetime“ sem hófst í apríl á þessu ári. UPI greinir frá. Mikil aðsókn hefur verið á tónleika í tónleikaferðalaginu enda er þetta í fyrsta skipti frá árinu 1993 sem að upprunulega meðlimir hljómsveitarinnar, söngvarinn Axl Rose, gítarleikarinn Slash og bassaleikarinn Duff McKagan spila saman undir formerkjum sveitarinnar. Guns N' Roses var stofnuð í Los Angeles árið 1985 og gaf út sína fyrstu plötu árið 1987, plötuna Appetite for Destruction. Hljómsveitin var gríðarlega vinsæl á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Slash skildi svo við hljómsveitina árið 1996 og það gerði Duff McKagan sömuleiðis ári síðar. Axl Rose hefur haldið áfram að spila undir formerkjum sveitarinnar með nýjum meðlimum en hún hefur aldrei náð sama flugi. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríska rokkhljómsveitin Guns N‘ Roses seldi eina milljón tónleikamiða á einum sólarhring. Hljómsveitin mun spila á hátt í 50 tónleikum víðs vegar um heim á næsta ári en þeir eru hluti af tónleikaferðalagi þeirra „Not in This Lifetime“ sem hófst í apríl á þessu ári. UPI greinir frá. Mikil aðsókn hefur verið á tónleika í tónleikaferðalaginu enda er þetta í fyrsta skipti frá árinu 1993 sem að upprunulega meðlimir hljómsveitarinnar, söngvarinn Axl Rose, gítarleikarinn Slash og bassaleikarinn Duff McKagan spila saman undir formerkjum sveitarinnar. Guns N' Roses var stofnuð í Los Angeles árið 1985 og gaf út sína fyrstu plötu árið 1987, plötuna Appetite for Destruction. Hljómsveitin var gríðarlega vinsæl á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Slash skildi svo við hljómsveitina árið 1996 og það gerði Duff McKagan sömuleiðis ári síðar. Axl Rose hefur haldið áfram að spila undir formerkjum sveitarinnar með nýjum meðlimum en hún hefur aldrei náð sama flugi.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira