Volvo vinnur með Microsoft Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. desember 2016 07:00 Bílar sem þessi verða útbúnir Skype í framtíðinni. vísir/vilhelm Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. Munu bílstjórar slíkra bifreiða því geta hringt í vinnufélaga og séð á snertiskjá í bílnum klukkan hvað og hvert þeir eiga að mæta á fundi. Skype er ekki eina vara Microsoft sem eigendum nýrra Volvo-bifreiða mun standa til boða að nota. Einnig er unnið að því að innleiða stafræna aðstoðarmanninn Cortönu í bifreiðir Volvo til þess að stórauka vægi raddstýringar. Munu ökumenn þar með ekki þurfa að taka augun af veginum til þess að skipta um útvarpsstöð eða hækka í uppáhaldslagi sínu. Einnig kemur fram í fréttatilkynningu frá Volvo að fyrirtækið sé með þessu að hugsa til sjálfkeyrandi bíla náinnar framtíðar þar sem eigandi bílsins mun geta einbeitt sér að öðru en akstrinum þegar farið er á milli staða. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur komist að samkomulagi við Microsoft um að innleiða viðskiptaútgáfu Skype í bíla sína. Munu bílstjórar slíkra bifreiða því geta hringt í vinnufélaga og séð á snertiskjá í bílnum klukkan hvað og hvert þeir eiga að mæta á fundi. Skype er ekki eina vara Microsoft sem eigendum nýrra Volvo-bifreiða mun standa til boða að nota. Einnig er unnið að því að innleiða stafræna aðstoðarmanninn Cortönu í bifreiðir Volvo til þess að stórauka vægi raddstýringar. Munu ökumenn þar með ekki þurfa að taka augun af veginum til þess að skipta um útvarpsstöð eða hækka í uppáhaldslagi sínu. Einnig kemur fram í fréttatilkynningu frá Volvo að fyrirtækið sé með þessu að hugsa til sjálfkeyrandi bíla náinnar framtíðar þar sem eigandi bílsins mun geta einbeitt sér að öðru en akstrinum þegar farið er á milli staða. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira