Fleiri bætast við á Sónar Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2017 15:00 Góð stemning hefur skapast á Sónar Reykjavík undanfarin ár. vísir/pjetur Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar. Meðal þeirra sem staðfest hefur verið að komi fram eru hip-hop goðsögnin Oddisee og teknó-og hávaðatröllið Vatican Shadow ásamt þeim Pan Daijing, Marie Davidson og Johan Caroe sem eiga það öll sameiginlegt að hafa útskrifast nýlega úr Red Bull Music Academy í Montreal, Kanada. Mörgum er það kannski minnisstætt að Auðunn Lúthersson (AUÐUR) útskrifaðist, fyrstur Íslendinga, einnig með þessum sama árgangi úr akademíunni eftir að hafa fengið inngöngu, meðal annars, á grundvelli frábærar frammistöðu á Sónar Reykjavík 2016. Íslenska tónlistarsenan gefur ekkert eftir og meðal meðlima úr henni sem koma fram á RBMA sviðinu í ár má nefna Örvar Smárason úr múm og FM Belfast sem mun frumflytja nýtt sólóverkefni sitt, HRNNR og Smjörvi, SiGRÚN og Cyber. Áður hefur verið tilkynnt um fjölda tónlistarmanna og kvenna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2017 og meðal þeirra eru Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Ben Klock, Helena Hauff, Gus Gus, Sleigh Bells, Emmsjé Gauti, Aron Can, Glowie og Samaris ásamt mörgum öðrum. Sónar Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar. Meðal þeirra sem staðfest hefur verið að komi fram eru hip-hop goðsögnin Oddisee og teknó-og hávaðatröllið Vatican Shadow ásamt þeim Pan Daijing, Marie Davidson og Johan Caroe sem eiga það öll sameiginlegt að hafa útskrifast nýlega úr Red Bull Music Academy í Montreal, Kanada. Mörgum er það kannski minnisstætt að Auðunn Lúthersson (AUÐUR) útskrifaðist, fyrstur Íslendinga, einnig með þessum sama árgangi úr akademíunni eftir að hafa fengið inngöngu, meðal annars, á grundvelli frábærar frammistöðu á Sónar Reykjavík 2016. Íslenska tónlistarsenan gefur ekkert eftir og meðal meðlima úr henni sem koma fram á RBMA sviðinu í ár má nefna Örvar Smárason úr múm og FM Belfast sem mun frumflytja nýtt sólóverkefni sitt, HRNNR og Smjörvi, SiGRÚN og Cyber. Áður hefur verið tilkynnt um fjölda tónlistarmanna og kvenna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2017 og meðal þeirra eru Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Ben Klock, Helena Hauff, Gus Gus, Sleigh Bells, Emmsjé Gauti, Aron Can, Glowie og Samaris ásamt mörgum öðrum.
Sónar Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning