Vetur konungur minnir á sig á höfuðborgarsvæðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2017 07:30 Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. Ekki hefur snjóað mikið í Reykjavík í janúar og verið tiltölulega hlýtt undanfarna daga en vetur konungur minnir á sig nú með tilheyrandi kulda og snjó. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að það verði víða rólegt veður í dag, þó að dálítil slydda eða snjókoma verði í fyrstu. Í kvöld bætir hins vegar í vind og verður hvassast á Vestfjörðum en austan- og norðaustanáttin getur verið varasöm enda fylgir þessu nú snjókoma eða él. Þá má búast við austan strekkingi og snjókomu sunnan-og vestanlands í nótt en austanvert landið sleppur betur á morgun. Þó gera spár ráð fyrir því að þar fari að snjóa annað kvöld en þá mun létta til á Suður-og Vesturlandi. Kólnar smám saman og víða vægt frost á morgun.Veðurhorfur á landinu:Breytileg átt 3-10 m/s. Slydda eða rigning með köflum, en sums staðar snjókoma. Dregur úr úrkomu með morginum og víða þurrt seinnipartinn. Hiti nálægt frostmarki. Gengur í hvassa norðaustanátt á Vestfjörðum í kvöld með éljum.Austlæg átt, 5-13 og slydda eða snjókoma S- og V-lands í nótt og á morgun, NA 10-18 á Vestfjörðum og snjókoma, en hægari um landið A-vert og úrkomulítið fram á kvöld. Lægir og styttir þá upp SV-til. Lengst af vægt frost.Á föstudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á Vestfjörðum og við SA-ströndina. Snjókoma með köflum víða um land og frost 0 til 5 stig, en slydda með suðurströndinni og hiti rétt ofan frostmarks.Á laugardag:Norðan 5-13. Snjókoma austanlands, él norðantil, en bjartviðri á Suðvesturlandi. Frost 2 til 7 stig.Á sunnudag:Austan 5-13 m/s, hvassast syðst. Sums staðar dálítil él við S-ströndina, en birtir upp á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 14 stig, kaldast í innsveitum NA-til.Á mánudag:Austlæg átt, 8-18, hvassast syðst. Þurrt að kalla norðanlands, annars rigning eða slydda, talsverð úrkoma á Suðausturlandi. Hiti 1 til 4 stig sunnantil, en annars vægt frost.Á þriðjudag:Ákveðin norðaustanátt. Snjókoma um landið N- og A-vert og sums staðar slydda við ströndina, en þurrt S- og V-lands. Frostlaust við ströndina, en annars vægt frost.Á miðvikudag:Útlit fyrir fremur milda norðaustanátt með slyddu- eða snjóéljum, en áfram þurrt SV-til. Veður Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa það í huga þegar þeir halda til vinnu eða fara í skólann núna í morgunsárið að það snjóaði töluvert í nótt og gæti umferðin því gengið hægar fyrir sig en vanalega. Ekki hefur snjóað mikið í Reykjavík í janúar og verið tiltölulega hlýtt undanfarna daga en vetur konungur minnir á sig nú með tilheyrandi kulda og snjó. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir að það verði víða rólegt veður í dag, þó að dálítil slydda eða snjókoma verði í fyrstu. Í kvöld bætir hins vegar í vind og verður hvassast á Vestfjörðum en austan- og norðaustanáttin getur verið varasöm enda fylgir þessu nú snjókoma eða él. Þá má búast við austan strekkingi og snjókomu sunnan-og vestanlands í nótt en austanvert landið sleppur betur á morgun. Þó gera spár ráð fyrir því að þar fari að snjóa annað kvöld en þá mun létta til á Suður-og Vesturlandi. Kólnar smám saman og víða vægt frost á morgun.Veðurhorfur á landinu:Breytileg átt 3-10 m/s. Slydda eða rigning með köflum, en sums staðar snjókoma. Dregur úr úrkomu með morginum og víða þurrt seinnipartinn. Hiti nálægt frostmarki. Gengur í hvassa norðaustanátt á Vestfjörðum í kvöld með éljum.Austlæg átt, 5-13 og slydda eða snjókoma S- og V-lands í nótt og á morgun, NA 10-18 á Vestfjörðum og snjókoma, en hægari um landið A-vert og úrkomulítið fram á kvöld. Lægir og styttir þá upp SV-til. Lengst af vægt frost.Á föstudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á Vestfjörðum og við SA-ströndina. Snjókoma með köflum víða um land og frost 0 til 5 stig, en slydda með suðurströndinni og hiti rétt ofan frostmarks.Á laugardag:Norðan 5-13. Snjókoma austanlands, él norðantil, en bjartviðri á Suðvesturlandi. Frost 2 til 7 stig.Á sunnudag:Austan 5-13 m/s, hvassast syðst. Sums staðar dálítil él við S-ströndina, en birtir upp á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 14 stig, kaldast í innsveitum NA-til.Á mánudag:Austlæg átt, 8-18, hvassast syðst. Þurrt að kalla norðanlands, annars rigning eða slydda, talsverð úrkoma á Suðausturlandi. Hiti 1 til 4 stig sunnantil, en annars vægt frost.Á þriðjudag:Ákveðin norðaustanátt. Snjókoma um landið N- og A-vert og sums staðar slydda við ströndina, en þurrt S- og V-lands. Frostlaust við ströndina, en annars vægt frost.Á miðvikudag:Útlit fyrir fremur milda norðaustanátt með slyddu- eða snjóéljum, en áfram þurrt SV-til.
Veður Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira