iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2017 10:16 Svona sér hönnuður Concepts Iphone fyrir sér að nýji síminn muni líta út. Mynd/Concept iPhone Apple mun fjarlægja alla takka af næstu útgáfu iPhone ef marka má heimildir tímaritsins Fast Company. Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og miðað við fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. Í úttekt Fast Company kemur fram að Apple hyggist fjarlægja „Home“ takkann fremst á símanum og koma þess í stað fyrir snertiskynjara. Tímaritið segir einnig að Apple vinni að því að fjarlægja aðra takka sem finna má á hlið hefðbundins iPhone-síma. Þar leynast takkar til að hækka og lækka hljóðstillingu símans, kveikja, slökkva og læsa símanum auk þess sem hægt er að stilla símann á hljóðlausa stillingu. Heimildarmaður Fast Company segir að þess í stað þessara takka vilji Apple koma fyrir snertiskynjurum. Þá er gert ráð fyrir því að bakhlið símans verði gerð úr gleri og notað verði stál í umgjörð símans, í stað áls, sem nú er notað. Fast Company greinir einnig frá því að síminn verði búinn 5.8 tommu OLED-skjá. Reiknað er því með að síminn verði stærri en Plus útgáfur iPhone sem eru búnar 5,5 tommu skjá. Reiknað er með að iPhone 8 verði dýrari en fyrri útgáfur. Dýrasti iPhone kostar nú um 969 dollara, um 110 þúsund krónur. Reiknað er með að verð iPhone 8 verði vel yfir þúsund dollara í Bandaríkjunum. Samhliða iPhone 8 hyggst Apple einnig gefa út nýjar og endurbættar útgáfur af iPhone 7 líkt og venja s Tengdar fréttir Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple mun fjarlægja alla takka af næstu útgáfu iPhone ef marka má heimildir tímaritsins Fast Company. Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og miðað við fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. Í úttekt Fast Company kemur fram að Apple hyggist fjarlægja „Home“ takkann fremst á símanum og koma þess í stað fyrir snertiskynjara. Tímaritið segir einnig að Apple vinni að því að fjarlægja aðra takka sem finna má á hlið hefðbundins iPhone-síma. Þar leynast takkar til að hækka og lækka hljóðstillingu símans, kveikja, slökkva og læsa símanum auk þess sem hægt er að stilla símann á hljóðlausa stillingu. Heimildarmaður Fast Company segir að þess í stað þessara takka vilji Apple koma fyrir snertiskynjurum. Þá er gert ráð fyrir því að bakhlið símans verði gerð úr gleri og notað verði stál í umgjörð símans, í stað áls, sem nú er notað. Fast Company greinir einnig frá því að síminn verði búinn 5.8 tommu OLED-skjá. Reiknað er því með að síminn verði stærri en Plus útgáfur iPhone sem eru búnar 5,5 tommu skjá. Reiknað er með að iPhone 8 verði dýrari en fyrri útgáfur. Dýrasti iPhone kostar nú um 969 dollara, um 110 þúsund krónur. Reiknað er með að verð iPhone 8 verði vel yfir þúsund dollara í Bandaríkjunum. Samhliða iPhone 8 hyggst Apple einnig gefa út nýjar og endurbættar útgáfur af iPhone 7 líkt og venja s
Tengdar fréttir Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. 10. desember 2016 09:39