Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2017 21:00 Auglýsingarnar í ár eru hreint út sagt stórkostlegar. Vísir/Skjáskot Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari. Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stærsti íþróttaviðburður ársins er í kvöld, þegar New England Patriots og Atlanta Falcons mætast í leiknum um Ofurskálina eða Super Bowl. Íþróttaviðburðurinn er svo stór í sniðum og fær svo mikið áhorf, að auglýsendur keppast um auglýsingaplássið á meðan leiknum stendur. Hefð hefur því skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma. Í ár er engin undantekning, en hér að neðan er hægt að sjá eftirminnilegustu auglýsingarnar sem sýndar verða í kvöld, þar sem ber meðal annars að líta fljúgandi draugahund og Jasom Statham, Melissa McCarthy og svo miklu miklu fleiri stjörnur. HondaHonda nýtti sér næstum því allar Hollywood stjörnurnar í þessari auglýsingu, til að hvetja okkur áfram, af árbókarmyndum sínum.AudiHugulsamur faðir veltir vöngum yfir því hvernig hann eigi að útskýra ójafna stöðu kynjanna fyrir ungri dóttur sinni, í þessari auglýsingu frá Audi.Bud LightDraugur Spuds Mackenzie, sem áður fyrr var aðal lukkudýr Bud Light bjórframleiðandans og ítrekað notaður í auglýsingar þeirra, leikur aðalhlutverkið í þessari auglýsingu, sem minnir svolítið á jólasögu.KiaMelissa McCarthy leikur lánlausan umhverfisverndarsinna, í þessari drepfyndnu auglýsingu frá bílaframleiðandanum KIA.T-MobilePoppstjarnan Justin Bieber, mætir til leiks í þessari auglýsingu og útskýrir þróun snertimarka-danssporanna, sem leikmenn grípa í til að fagna snertimörkum í ruðningi.Fleiri stórskemmtilegar auglýsingar má sjá hér að neðan, þar sem Jason Statham og Tom Brady láta meðal annars sjá sig. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.
Tengdar fréttir Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. 7. febrúar 2016 23:00
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1. febrúar 2017 14:00